Nokkur erill hjá lögreglu í Árnessýslu um áramótin 2. janúar 2006 13:30 Nokkur erill var hjá lögreglu í Árnessýslu þessi áramót, en frá hádegi á gamlársdags að miðnætti nýársdags voru skráð 27 verkefni hjá lögreglunnieftir því sem fram kemur í dagbók hennar. Stærsta verkefnið var stórbruninní húsi Hjálparsveitar skáta í Hveragerði uppúr hádegi á gamlársdag. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni í Árnessýslu en n iðurstaða á eldsupptökum er ekki fengin . V erið að skoða hvort hann gæti verið út frá stöðurafmagni sem hlaðist hafi upp í heftibyssu sem var verið að nota við frágang á flugeldum sem átti að nota í flugeldasýningu í bænum síðar um kvöldið. Snemma á nýársdagsmorgun var lögreglu tilkynnt um yfirstandandi slagsmál í iðnaðarhúsnæði á Selfossi. Þegar lögregla kom á staðinn voru slagsmálin afstaðin en í húsnæðinu voru um 30 ungmenni öll yfir 16 ára aldri en talsverður kurr var í hópnum. Einn úr hópnum lét áberandi ófriðlega og var ósáttur við afskipti lögreglu. Vegna þess hve æstur hann var og að hann sinnti í engu fyrirmælum lögreglu var hann handtekinn og færður í fangageymslu. Sömu sögu var að segja um kunningja hans sem hindraði lögreglu við handtökuna. Mennirnir voru látnir lausir þegar áfengisvíman var runnin af þeim. Rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld varð vegfarandi var við eld í ruslagámi upp við grunnskólann á Stokksteyri. Eldtungur stóðu upp af gámnum og sleiktu þakkskegg skólahússins. Slökkvilið var kallað til en vegfarandinn hafði náð að slökkva eldinn með handslökkvitæki sem hann komst yfir. Ekki er vitað með hvaða hætti eldurinn kom upp. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem eldur er uppi í plastruslagámi sem staðið hefur upp við húsvegg. Kona hlaut djúpan skurð á hendi er hún var að saga timbur með hjólsög við sumarbústað sinn í Bláskógabyggð á nýársdag. Konan sem var ein við bústað sinn leitaði til nágranna sem fluttu hana til læknis í Laugarási. Þaðan var hún flutt með sjúkrabíl á slysadeild Landspítala í Reykjavík. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Nokkur erill var hjá lögreglu í Árnessýslu þessi áramót, en frá hádegi á gamlársdags að miðnætti nýársdags voru skráð 27 verkefni hjá lögreglunnieftir því sem fram kemur í dagbók hennar. Stærsta verkefnið var stórbruninní húsi Hjálparsveitar skáta í Hveragerði uppúr hádegi á gamlársdag. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni í Árnessýslu en n iðurstaða á eldsupptökum er ekki fengin . V erið að skoða hvort hann gæti verið út frá stöðurafmagni sem hlaðist hafi upp í heftibyssu sem var verið að nota við frágang á flugeldum sem átti að nota í flugeldasýningu í bænum síðar um kvöldið. Snemma á nýársdagsmorgun var lögreglu tilkynnt um yfirstandandi slagsmál í iðnaðarhúsnæði á Selfossi. Þegar lögregla kom á staðinn voru slagsmálin afstaðin en í húsnæðinu voru um 30 ungmenni öll yfir 16 ára aldri en talsverður kurr var í hópnum. Einn úr hópnum lét áberandi ófriðlega og var ósáttur við afskipti lögreglu. Vegna þess hve æstur hann var og að hann sinnti í engu fyrirmælum lögreglu var hann handtekinn og færður í fangageymslu. Sömu sögu var að segja um kunningja hans sem hindraði lögreglu við handtökuna. Mennirnir voru látnir lausir þegar áfengisvíman var runnin af þeim. Rétt fyrir miðnætti á gamlárskvöld varð vegfarandi var við eld í ruslagámi upp við grunnskólann á Stokksteyri. Eldtungur stóðu upp af gámnum og sleiktu þakkskegg skólahússins. Slökkvilið var kallað til en vegfarandinn hafði náð að slökkva eldinn með handslökkvitæki sem hann komst yfir. Ekki er vitað með hvaða hætti eldurinn kom upp. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem eldur er uppi í plastruslagámi sem staðið hefur upp við húsvegg. Kona hlaut djúpan skurð á hendi er hún var að saga timbur með hjólsög við sumarbústað sinn í Bláskógabyggð á nýársdag. Konan sem var ein við bústað sinn leitaði til nágranna sem fluttu hana til læknis í Laugarási. Þaðan var hún flutt með sjúkrabíl á slysadeild Landspítala í Reykjavík.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira