Bryant skoraði 50 stig 8. janúar 2006 14:36 Kobe Bryant er í miklu stuði eftir að hann kom úr leikbanninu á dögunum NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira
Kobe Bryant er heldur betur í stuði þessa dagana og í nótt skoraði hann 50 stig fyrir LA Lakers í sigri liðsins á grönnum sínum í LA Clippers 112-109. Bryant hefur því skorað að meðaltali 49 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins og í nótt hirti hann auk þess 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Utah Jazz kom gríðarlega á óvart og vann sjóðheitt lið Detroit Pistons öðru sinni á skömmum tíma. Utah vann að þessu sinnni 94-90 eftir framlengdan leik. Andrei Kirilenko skoraði 24 stg, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, en Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit. Atlanta sigraði New Orleans 101-93. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Speedy Claxton skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Orlando vann Charlotte 108-92. Dwight Howard skoraði 19 stig fyrir Orlando, en Keith Bogans var með 22 stig hjá Charlotte. Washington lagði Boston 103-102 þar sem Gilbert Arenast skoraði 31 stig og tryggði Washington sigurinn með vítaskotum á síðustu sekúndunum. Ricky Davis skoraði 24 stig fyrir Boston. Cleveland sigraði Milwaukee 96-88. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Michael Redd skoraði 32 fyrir Milwaukee. Chicago burstaði Memphis 111-82. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago en Antonio Burks skoraði 18 fyrir Memphis. Dallas vann Minnesota 83-79. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas og Kevin Garnett var einnig með 26 fyrir Minnesota. Phoenix lagði San Antonio 91-86. Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Shawn Marion skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst og Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira