Aftur tapar Phoenix í þriðju framlengingu 11. janúar 2006 13:45 Carmelo Anthony skoraði 43 stig í maraþonleiknum við Phoenix í nótt NordicPhotos/GettyImages Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira