Iverson skoraði 46 stig í tapi 12. janúar 2006 13:31 Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir Philadelphia í nótt en það dugði ekki til sigurs NordicPhotos/GettyImages Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira