Detroit valtaði yfir Atlanta 19. janúar 2006 14:29 Chauncey Billups fór fyrir liði sínu í nótt eins og svo oft áður NordicPhotos/GettyImages Efsta lið NBA deildarinnar, Detroit Pistons var ekki í vandræðum með Atlanta Hawks á útivelli í nótt og sigraði 117-89. Chauncey Billups skoraði 23 stig í jöfnu liði Detroit, en Al Harrington skoraði 21 stig fyrir Atlanta. Detroit hefur unnið 31 leik og tapað aðeins 5 í vetur. Indiana lagði Charlotte á heimavelli sínum 98-92. Anthony Johnson skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana, en þrír leikmenn voru efstir og jafnir með 15 stig hjá Charlotte. Orlando lagði Washington 106-98 þar sem Steve Francis lék með liðinu á ný eftir leikbann. Jameer Nelson skoraði 22 stig fyrir Orlando en Antawn Jamison skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst hjá Washington. New Jersey lagði Philadelphia 101-90. Vince Carter skoraði 31 stig, átti 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst hjá New Jersey, en Allen Iverson skoraði 36 stig fyrir Philadelphia og meiddist reyndar á hné í lokaleikhlutanum og haltraði eftir það. Boston lagði Minnesota 103-96. Paul Pierce skoraði 25 stig fyrir Boston en Kevin Garnett skoraði 29 stig og hirti 13 fráköst hjá Minnesota. New Orleans vann góðan sigur á Memphis 87-79. Nýliðinn Chris Paul skoraði 16 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá New Orleans, en Mike Miller skoraði 21 stig fyrir Memphis. Chicago sigraði New York 106-104. Jamal Crawford skoraði 19 stig fyrir New York og Ben Gordon skoraði 32 stig fyrir Chicago. Dallas valtaði yfir lánlaust lið Houston Rockets 103-76, þar sem varamenn liðanna léku allan síðasta fjórðunginn eftir að Dallas hafði löngu gert út um leikinn. Dirk Nowitzki fór á kostum hjá Dallas og skoraði 29 stig, en Rafer Alston skoraði 17 stig fyrir Houston. Leikurinn var í beinni útsendingu á NBA TV. San Antonio vann nauman sigur á Milwaukee á heimavelli 95-93. Tim Duncan skoraði 27 stig fyrir San Antonio og Michael Redd skoraði 26 fyrir Milwaukee. Carmelo Anthony hafði betur í árlegu einvígi sínu við LeBron James og félaga þegar Denver lagði Cleveland 90-89 í hörkuleik í Denver. Anthony skoraði 17 stig eins og Earl Boykins, en LeBron James skoraði 24 stig, hirti 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Cleveland, sem hafði tækifæri til að vinna leikin í lokin. Loks vann Phoenix góðan sigur á LA Clippers 112-102. Shawn Marion skoraði 30 stig og hirti 17 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 18 stoðsendingar. Sam Cassell skoraði 27 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sjá meira
Efsta lið NBA deildarinnar, Detroit Pistons var ekki í vandræðum með Atlanta Hawks á útivelli í nótt og sigraði 117-89. Chauncey Billups skoraði 23 stig í jöfnu liði Detroit, en Al Harrington skoraði 21 stig fyrir Atlanta. Detroit hefur unnið 31 leik og tapað aðeins 5 í vetur. Indiana lagði Charlotte á heimavelli sínum 98-92. Anthony Johnson skoraði 27 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana, en þrír leikmenn voru efstir og jafnir með 15 stig hjá Charlotte. Orlando lagði Washington 106-98 þar sem Steve Francis lék með liðinu á ný eftir leikbann. Jameer Nelson skoraði 22 stig fyrir Orlando en Antawn Jamison skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst hjá Washington. New Jersey lagði Philadelphia 101-90. Vince Carter skoraði 31 stig, átti 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst hjá New Jersey, en Allen Iverson skoraði 36 stig fyrir Philadelphia og meiddist reyndar á hné í lokaleikhlutanum og haltraði eftir það. Boston lagði Minnesota 103-96. Paul Pierce skoraði 25 stig fyrir Boston en Kevin Garnett skoraði 29 stig og hirti 13 fráköst hjá Minnesota. New Orleans vann góðan sigur á Memphis 87-79. Nýliðinn Chris Paul skoraði 16 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá New Orleans, en Mike Miller skoraði 21 stig fyrir Memphis. Chicago sigraði New York 106-104. Jamal Crawford skoraði 19 stig fyrir New York og Ben Gordon skoraði 32 stig fyrir Chicago. Dallas valtaði yfir lánlaust lið Houston Rockets 103-76, þar sem varamenn liðanna léku allan síðasta fjórðunginn eftir að Dallas hafði löngu gert út um leikinn. Dirk Nowitzki fór á kostum hjá Dallas og skoraði 29 stig, en Rafer Alston skoraði 17 stig fyrir Houston. Leikurinn var í beinni útsendingu á NBA TV. San Antonio vann nauman sigur á Milwaukee á heimavelli 95-93. Tim Duncan skoraði 27 stig fyrir San Antonio og Michael Redd skoraði 26 fyrir Milwaukee. Carmelo Anthony hafði betur í árlegu einvígi sínu við LeBron James og félaga þegar Denver lagði Cleveland 90-89 í hörkuleik í Denver. Anthony skoraði 17 stig eins og Earl Boykins, en LeBron James skoraði 24 stig, hirti 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Cleveland, sem hafði tækifæri til að vinna leikin í lokin. Loks vann Phoenix góðan sigur á LA Clippers 112-102. Shawn Marion skoraði 30 stig og hirti 17 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 18 stoðsendingar. Sam Cassell skoraði 27 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sjá meira