Parker sló persónulegt met 21. janúar 2006 11:37 38 stig frá Kobe Bryant dugðu ekki fyrir Los Angles Lakers sem töpuðu fyrir Phoenix Suns í NBA körfuboltanum í nótt, 106-93. Þetta var sjötti tapleikur Lakers í röð fyrir Phoenix. Tony Parker settti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 38 stig fyrir San Antonio Spurs sem unnu 101-94 sigur á Miami Heat. Enginn samherja Parker komst með tærnar þar sem hann hafði hælana í nótt en næst stigahæstur Spurs var Tim Duncan sem skoraði 14 stig. Gilbert Arenas leikmaður Washington hefur verið í frábæru formi undanfarið, og hann var sjóðandi heitur í leiknum í nótt, hann skoraði 33 stig en hann hefur skorað 30 stig eða meira fyrir Washington í 19 leikjum af 38. Caron Butler bætti 24 stigum við. Chris Paul nýliðinn magnaði í liði New Orleans náði tvöfaldri tvennu var með 28 stig og var með 11 stoðsendingar. Nýliðinn fékk ekki mikla hjálp frá liðsfélögum sínum og fjögurra leikja sigurgöngu New Orleans lauk í nótt, því Washington sigraði 110 - 99. Washington hefur núna unnið 18 leiki en tapað 20. Þeir voru með 23 leiki unna og 15 tapaða á sama tíma í fyrra en þá komust þeir í úrslita keppnina í fyrsta sinn í 8 ár. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi; Memphis 86 Philadelphia 89 New Orl/OKC 99 Washington 110 Milwaukee 118 Atlanta 102 Orlando 104 Charlotte 93 New Jersey 96 Boston 99 Indiana 85 Minnesota 90 San Antonio 101 Miami 94 Houston 109 Chicago 108 Utah 83 Denver 113 LA Lakers 93 Phoenix 106 Toronto 121 Seattle 113 Cleveland 79 Golden State 99 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
38 stig frá Kobe Bryant dugðu ekki fyrir Los Angles Lakers sem töpuðu fyrir Phoenix Suns í NBA körfuboltanum í nótt, 106-93. Þetta var sjötti tapleikur Lakers í röð fyrir Phoenix. Tony Parker settti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 38 stig fyrir San Antonio Spurs sem unnu 101-94 sigur á Miami Heat. Enginn samherja Parker komst með tærnar þar sem hann hafði hælana í nótt en næst stigahæstur Spurs var Tim Duncan sem skoraði 14 stig. Gilbert Arenas leikmaður Washington hefur verið í frábæru formi undanfarið, og hann var sjóðandi heitur í leiknum í nótt, hann skoraði 33 stig en hann hefur skorað 30 stig eða meira fyrir Washington í 19 leikjum af 38. Caron Butler bætti 24 stigum við. Chris Paul nýliðinn magnaði í liði New Orleans náði tvöfaldri tvennu var með 28 stig og var með 11 stoðsendingar. Nýliðinn fékk ekki mikla hjálp frá liðsfélögum sínum og fjögurra leikja sigurgöngu New Orleans lauk í nótt, því Washington sigraði 110 - 99. Washington hefur núna unnið 18 leiki en tapað 20. Þeir voru með 23 leiki unna og 15 tapaða á sama tíma í fyrra en þá komust þeir í úrslita keppnina í fyrsta sinn í 8 ár. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi; Memphis 86 Philadelphia 89 New Orl/OKC 99 Washington 110 Milwaukee 118 Atlanta 102 Orlando 104 Charlotte 93 New Jersey 96 Boston 99 Indiana 85 Minnesota 90 San Antonio 101 Miami 94 Houston 109 Chicago 108 Utah 83 Denver 113 LA Lakers 93 Phoenix 106 Toronto 121 Seattle 113 Cleveland 79 Golden State 99
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira