Egyptar og Fílabeinsströndin unnu 21. janúar 2006 14:34 Drogba er hér í baráttunni í leiknum gegn Marokkó í dag. 25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira