Nígería vann nauman 1-0 sigur á Gana í dag í Afríkukeppninni í knattspyrnu. Það var bakvörðurinn Taye Taiwo hjá Marseille sem skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok fyrir framan troðfullan El Masry leikvanginn í Port Said.
Nígería vann nauman sigur á Gana

Mest lesið



Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn

Newcastle loks að fá leikmann
Enski boltinn

Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn


Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho
Enski boltinn


