Vegagerðin varar við hálku á nokkrum stöðum á landinu. Flughálka er á Kjósarskarði, í Barðastrandarsýslu frá Brjánslæk að Bjarkarlundi og á Mjóafjarðarheiði. Að öðru leyti er þokkaleg vetrarfærð um allt land segir í tilkynningu Vegagerðarinnar.
Innlent