Þrír bankar hagnast yfir 100 milljarða 27. janúar 2006 23:45 Hagnaður Landsbanka Íslands í fyrra nærri tvöfaldaðist frá fyrra ári og hefur aldrei verið meiri. Samanlagður hagnaður þeirra þriggja stóru banka sem birt hafa afkomutölur sínar í fyrra nemur meira en hundrað milljörðum króna. Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam 25 milljörðum króna en hann var 12,7 milljarðar árið 2004. · Hreinar rekstrartekjur jukust um 82% eða 27,5 milljarða króna og námu 61 milljarði króna á meðan rekstrarkostnaður jókst um 6,5 milljarða. Auk þess tvöfölduðust heildareignir bankans nær tvöfölduðust á árinu og námu 1.405 milljörðum króna samanborið við 737 milljarða króna í lok árs 2004. Sigurjón Þ. Árnason, annar bankastjóra Landsbankans, segir ástæður fyrir þessu góða gengi tvær. Annars vegar sé það starfsfólkið sem hafi staðið sig vel og hins vegar hafi árferðið á Íslandi og annars staðar í Evrópu, þar sem bankinn hafi töluverða starfsemi, verið einstaklega gott og hagstætt bankarekstri Þá nærri þrefölduðust tekjur af erlendri starfsemi og námu samtals 10,4 milljörðum króna. Sigurjón segir 20-25 prósent tekna bankans hafa komið erlendist frá í fyrra en í ár sé gert ráð fyrir að hlutfallið verði frá þriðjungi upp í 40 prósent teknanna. Jafnt og þétt muni það þróast á þann veg að hlutinn á Íslandi verði minni. Sigurjón segir enn fremur að lagt verði til á aðalfundi bankans að greiddur verði út 30 prósenta arður en hagnaðurinn verður einnig notaður til áframhaldandi uppbyggingar á bankanum. Greint hefur verið frá því í fréttum að hagnaður KB banka í fyrra hafi numið tæpum 50 milljörðum íslenskra króna og þá skilaði Straumur Burðarás fjárfestingarbanki 26,7 milljarða króna hagnaði. Þegar hagnaði Landsbankans er bætt við nemur hagnaðurinn samtals yfir 100 milljörðum króna. Sigurjón býst við áframhaldandi vexti Landbankans þótt hann verði ekki jafnmikill og í ár. Almennt séu aðstæður góðar og verði það áfram, bankinn eigi ekki von á öðru. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Fleiri fréttir Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Sjá meira
Hagnaður Landsbanka Íslands í fyrra nærri tvöfaldaðist frá fyrra ári og hefur aldrei verið meiri. Samanlagður hagnaður þeirra þriggja stóru banka sem birt hafa afkomutölur sínar í fyrra nemur meira en hundrað milljörðum króna. Hagnaður Landsbankans á síðasta ári nam 25 milljörðum króna en hann var 12,7 milljarðar árið 2004. · Hreinar rekstrartekjur jukust um 82% eða 27,5 milljarða króna og námu 61 milljarði króna á meðan rekstrarkostnaður jókst um 6,5 milljarða. Auk þess tvöfölduðust heildareignir bankans nær tvöfölduðust á árinu og námu 1.405 milljörðum króna samanborið við 737 milljarða króna í lok árs 2004. Sigurjón Þ. Árnason, annar bankastjóra Landsbankans, segir ástæður fyrir þessu góða gengi tvær. Annars vegar sé það starfsfólkið sem hafi staðið sig vel og hins vegar hafi árferðið á Íslandi og annars staðar í Evrópu, þar sem bankinn hafi töluverða starfsemi, verið einstaklega gott og hagstætt bankarekstri Þá nærri þrefölduðust tekjur af erlendri starfsemi og námu samtals 10,4 milljörðum króna. Sigurjón segir 20-25 prósent tekna bankans hafa komið erlendist frá í fyrra en í ár sé gert ráð fyrir að hlutfallið verði frá þriðjungi upp í 40 prósent teknanna. Jafnt og þétt muni það þróast á þann veg að hlutinn á Íslandi verði minni. Sigurjón segir enn fremur að lagt verði til á aðalfundi bankans að greiddur verði út 30 prósenta arður en hagnaðurinn verður einnig notaður til áframhaldandi uppbyggingar á bankanum. Greint hefur verið frá því í fréttum að hagnaður KB banka í fyrra hafi numið tæpum 50 milljörðum íslenskra króna og þá skilaði Straumur Burðarás fjárfestingarbanki 26,7 milljarða króna hagnaði. Þegar hagnaði Landsbankans er bætt við nemur hagnaðurinn samtals yfir 100 milljörðum króna. Sigurjón býst við áframhaldandi vexti Landbankans þótt hann verði ekki jafnmikill og í ár. Almennt séu aðstæður góðar og verði það áfram, bankinn eigi ekki von á öðru.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Fleiri fréttir Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Sjá meira