Egyptar unnu A-riðilinn
Egyptar tryggðu sér í dag sigur í A-riðli Afríkukeppninnar í knattspyrnu þegar liðið vann góðan sigur á Fílabeinsströndinni 3-1. Marokkó gerði markalaust jafntefli við Líbíu og því eru Marokkómenn fallnir úr keppni. Þetta þýðir að Egyptaland og Fílabeinsströndin komast áfram upp úr riðlinum.
Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti





Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti



Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti
