Segir nám til stúdentsprófs stytt til að spara fé 30. janúar 2006 08:00 MYND/GVA Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir áform um að stytta námstíma til stúdentsprófs snúast um að spara fé fyrir ríkið og auka miðsstýringu. Hún telur að staldra þurfi við og athuga fremur möguleika á að stytta námstímann í grunnskólanum. Samfylkingin efndi á laugardaginn til opins fundar um fyrirhugaða styttingu á námstíma til stúdentsprófs í frmahaldskólum úr fjögur ár í þrjú. Á fundinum kom m.a. fram í erindi Jóns Torfa Jónassonar, prófessors í uppeldis- og menntunarfræði við HÍ, að það er ekki alls kostar rétt að íslenskir nemendur ljúki sambærilegum háskólagráðum seinna og skili sér seinna út á vinnumarkaðinn en jafnaldrar þeirra í nágrannalöndunum. Þessi rök hafa meðal annars verið notuð fyrir styttingu náms til stúdentsprófsins en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,formaður Samfylkingarinnar,segir ljóst að þau haldi ekki vatni.Hún segir umræðu menntamálaráðherra um málið fálmkennda og óljósa og það sé vegna þess að umræðan fari ekki fram á réttum forsendum. Málið snúist einfaldlega um að stytta framhaldsskólann um eitt ár til þess að spara fé hjá ríkinu núna þegar æ stærri hópur ungs fólks komi inn í framhaldsskólana. Það snúist einnig um aukna miðsstýringu og það eigi bara að tala um málið á réttum forsendum, ekki setja málið í felubúning eins og nú sé. Ingibjörg Sólrún segir aðspurðSamfylkinguna andvíga því að nám í framhaldsskólunum verði stytt en flokkurinn telji hins vegar að hægt sé að stytta nám til stúdentsprófs með því að kenna meira efni á fyrstu árum grunnskólans. Hún vill að staldrað verði við í málinu.Það verði að skoða menntakerfið út frá styrk þess og veikleikum og hvernig allt unga fólkið fái nám við sitt hæfi þannig að hæfileikar þess nýtist sem best. Þá megi ekki rasa um ráð fram með þeim látum sem einkenni vinnubrögð menntamálaráðherra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir áform um að stytta námstíma til stúdentsprófs snúast um að spara fé fyrir ríkið og auka miðsstýringu. Hún telur að staldra þurfi við og athuga fremur möguleika á að stytta námstímann í grunnskólanum. Samfylkingin efndi á laugardaginn til opins fundar um fyrirhugaða styttingu á námstíma til stúdentsprófs í frmahaldskólum úr fjögur ár í þrjú. Á fundinum kom m.a. fram í erindi Jóns Torfa Jónassonar, prófessors í uppeldis- og menntunarfræði við HÍ, að það er ekki alls kostar rétt að íslenskir nemendur ljúki sambærilegum háskólagráðum seinna og skili sér seinna út á vinnumarkaðinn en jafnaldrar þeirra í nágrannalöndunum. Þessi rök hafa meðal annars verið notuð fyrir styttingu náms til stúdentsprófsins en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,formaður Samfylkingarinnar,segir ljóst að þau haldi ekki vatni.Hún segir umræðu menntamálaráðherra um málið fálmkennda og óljósa og það sé vegna þess að umræðan fari ekki fram á réttum forsendum. Málið snúist einfaldlega um að stytta framhaldsskólann um eitt ár til þess að spara fé hjá ríkinu núna þegar æ stærri hópur ungs fólks komi inn í framhaldsskólana. Það snúist einnig um aukna miðsstýringu og það eigi bara að tala um málið á réttum forsendum, ekki setja málið í felubúning eins og nú sé. Ingibjörg Sólrún segir aðspurðSamfylkinguna andvíga því að nám í framhaldsskólunum verði stytt en flokkurinn telji hins vegar að hægt sé að stytta nám til stúdentsprófs með því að kenna meira efni á fyrstu árum grunnskólans. Hún vill að staldrað verði við í málinu.Það verði að skoða menntakerfið út frá styrk þess og veikleikum og hvernig allt unga fólkið fái nám við sitt hæfi þannig að hæfileikar þess nýtist sem best. Þá megi ekki rasa um ráð fram með þeim látum sem einkenni vinnubrögð menntamálaráðherra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira