Kamerúnar tryggðu sér í dag áframhaldandi þáttöku í Afríkukeppninni þegar liðið lagði Kongó 2-0 með mörkum frá Samuel Eto´o og Geremi Nijtap. Kongómenn komast þrátt fyrir tapið áfram á markamun, en þeir voru með hagstæðari markatölu e í B-riðli en Angólar sem sigruðu Tógó 3-2 í dag.

