Ellefu sigrar í röð hjá Detroit 30. janúar 2006 11:45 Detroit er enn sem fyrr á mikilli siglingu í deildinni og lið LA Lakers var þeim aldrei fyrirstaða, þó heimamenn hefðu í raun verið langt frá sínu besta í gær NordicPhotos/GettyImages Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Fleiri fréttir Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Sjá meira
Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Fleiri fréttir Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Sjá meira