Áttundi heimasigurinn í röð gegn Chicago 5. febrúar 2006 11:48 Steve Nash fer fram hjá Tyson Chandler í leiknum í nótt. Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira