Fjórir leikmenn frá Detroit í Stjörnuleiknum 10. febrúar 2006 00:26 Búið er að tilkynna liðin fyrir Stjörnuleikinn um aðra helgi Nú í kvöld var tilkynnt hvaða leikmenn skipa lið austurs og vesturs í Stjörnuleiknum í NBA sem fram fer í Houston þann 19. febrúar næstkomandi. Þjálfarar í deildinni völdu fjóra leikmenn frá Detroit í austurliðið og þá eru fimm leikmenn í stjörnuliði í fyrsta sinn. Austurliðið skipa: Chauncey Billups, Rip Hamilton, Ben Wallace og Rasheed Wallace frá Detroit, Paul Pierce frá Boston, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal frá Miami, Chris Bosh frá Toronto, Vince Carter frá New Jersey og Allen Iverson frá Philadelphia. Jermaine O´Neal frá Indiana var valinn í liðið, en er meiddur og getur ekki tekið þátt, svo sjálfur David Stern á enn eftir að velja mann í stað hans til að spila leikinn. Þeir Chauncey Billups, Rip Hamilton og Chris Bosh eru allir að taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik, en mikla athygli vakti að Gilbert Arenas hjá Washington skyldi ekki verða fyrir valinu að þessu sinni, en hann hefur átt mjög gott tímabil með liði sínu - ekki síður en t.a.m. Michael Redd hjá Milwaukee. Vesturliðið skipa: Tim Duncan og Tony Parker frá San Antonio, Yao Ming og Tracy McGrady frá Houston, Dirk Nowitzki frá Dallas, Pau Gasol frá Memphis, Steve Nash og Shawn Marion frá Phoenix, Kevin Garnett frá Minnesota, Kobe Bryant frá LA Lakers, Ray Allen frá Seattle og Elton Brand frá LA Clippers. Þeir Tony Parker og Pau Gasol eru að spila sinn fyrsta Stjörnuleik, en Carmelo Anthony frá Denver og Chris Paul frá New Orleans bíta í það súra epli að vera ekki valdir í Stjöruliðið í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti í sögu deildarinnar sem þjáfarar velja fjóra leikmenn sem varamenn í Stjörnuleikinn, en byrjunarliðin eru sem kunnugt er byggð á vinsældakosningu nokkru áður. Þetta er auk þess í sjöunda skipti sem fjórir leikmenn frá sama liði eru valdir í Stjörnuleikinn, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn þann 19. febrúar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Nú í kvöld var tilkynnt hvaða leikmenn skipa lið austurs og vesturs í Stjörnuleiknum í NBA sem fram fer í Houston þann 19. febrúar næstkomandi. Þjálfarar í deildinni völdu fjóra leikmenn frá Detroit í austurliðið og þá eru fimm leikmenn í stjörnuliði í fyrsta sinn. Austurliðið skipa: Chauncey Billups, Rip Hamilton, Ben Wallace og Rasheed Wallace frá Detroit, Paul Pierce frá Boston, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal frá Miami, Chris Bosh frá Toronto, Vince Carter frá New Jersey og Allen Iverson frá Philadelphia. Jermaine O´Neal frá Indiana var valinn í liðið, en er meiddur og getur ekki tekið þátt, svo sjálfur David Stern á enn eftir að velja mann í stað hans til að spila leikinn. Þeir Chauncey Billups, Rip Hamilton og Chris Bosh eru allir að taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik, en mikla athygli vakti að Gilbert Arenas hjá Washington skyldi ekki verða fyrir valinu að þessu sinni, en hann hefur átt mjög gott tímabil með liði sínu - ekki síður en t.a.m. Michael Redd hjá Milwaukee. Vesturliðið skipa: Tim Duncan og Tony Parker frá San Antonio, Yao Ming og Tracy McGrady frá Houston, Dirk Nowitzki frá Dallas, Pau Gasol frá Memphis, Steve Nash og Shawn Marion frá Phoenix, Kevin Garnett frá Minnesota, Kobe Bryant frá LA Lakers, Ray Allen frá Seattle og Elton Brand frá LA Clippers. Þeir Tony Parker og Pau Gasol eru að spila sinn fyrsta Stjörnuleik, en Carmelo Anthony frá Denver og Chris Paul frá New Orleans bíta í það súra epli að vera ekki valdir í Stjöruliðið í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti í sögu deildarinnar sem þjáfarar velja fjóra leikmenn sem varamenn í Stjörnuleikinn, en byrjunarliðin eru sem kunnugt er byggð á vinsældakosningu nokkru áður. Þetta er auk þess í sjöunda skipti sem fjórir leikmenn frá sama liði eru valdir í Stjörnuleikinn, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn þann 19. febrúar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira