Fjórir leikmenn frá Detroit í Stjörnuleiknum 10. febrúar 2006 00:26 Búið er að tilkynna liðin fyrir Stjörnuleikinn um aðra helgi Nú í kvöld var tilkynnt hvaða leikmenn skipa lið austurs og vesturs í Stjörnuleiknum í NBA sem fram fer í Houston þann 19. febrúar næstkomandi. Þjálfarar í deildinni völdu fjóra leikmenn frá Detroit í austurliðið og þá eru fimm leikmenn í stjörnuliði í fyrsta sinn. Austurliðið skipa: Chauncey Billups, Rip Hamilton, Ben Wallace og Rasheed Wallace frá Detroit, Paul Pierce frá Boston, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal frá Miami, Chris Bosh frá Toronto, Vince Carter frá New Jersey og Allen Iverson frá Philadelphia. Jermaine O´Neal frá Indiana var valinn í liðið, en er meiddur og getur ekki tekið þátt, svo sjálfur David Stern á enn eftir að velja mann í stað hans til að spila leikinn. Þeir Chauncey Billups, Rip Hamilton og Chris Bosh eru allir að taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik, en mikla athygli vakti að Gilbert Arenas hjá Washington skyldi ekki verða fyrir valinu að þessu sinni, en hann hefur átt mjög gott tímabil með liði sínu - ekki síður en t.a.m. Michael Redd hjá Milwaukee. Vesturliðið skipa: Tim Duncan og Tony Parker frá San Antonio, Yao Ming og Tracy McGrady frá Houston, Dirk Nowitzki frá Dallas, Pau Gasol frá Memphis, Steve Nash og Shawn Marion frá Phoenix, Kevin Garnett frá Minnesota, Kobe Bryant frá LA Lakers, Ray Allen frá Seattle og Elton Brand frá LA Clippers. Þeir Tony Parker og Pau Gasol eru að spila sinn fyrsta Stjörnuleik, en Carmelo Anthony frá Denver og Chris Paul frá New Orleans bíta í það súra epli að vera ekki valdir í Stjöruliðið í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti í sögu deildarinnar sem þjáfarar velja fjóra leikmenn sem varamenn í Stjörnuleikinn, en byrjunarliðin eru sem kunnugt er byggð á vinsældakosningu nokkru áður. Þetta er auk þess í sjöunda skipti sem fjórir leikmenn frá sama liði eru valdir í Stjörnuleikinn, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn þann 19. febrúar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Nú í kvöld var tilkynnt hvaða leikmenn skipa lið austurs og vesturs í Stjörnuleiknum í NBA sem fram fer í Houston þann 19. febrúar næstkomandi. Þjálfarar í deildinni völdu fjóra leikmenn frá Detroit í austurliðið og þá eru fimm leikmenn í stjörnuliði í fyrsta sinn. Austurliðið skipa: Chauncey Billups, Rip Hamilton, Ben Wallace og Rasheed Wallace frá Detroit, Paul Pierce frá Boston, Dwayne Wade og Shaquille O´Neal frá Miami, Chris Bosh frá Toronto, Vince Carter frá New Jersey og Allen Iverson frá Philadelphia. Jermaine O´Neal frá Indiana var valinn í liðið, en er meiddur og getur ekki tekið þátt, svo sjálfur David Stern á enn eftir að velja mann í stað hans til að spila leikinn. Þeir Chauncey Billups, Rip Hamilton og Chris Bosh eru allir að taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik, en mikla athygli vakti að Gilbert Arenas hjá Washington skyldi ekki verða fyrir valinu að þessu sinni, en hann hefur átt mjög gott tímabil með liði sínu - ekki síður en t.a.m. Michael Redd hjá Milwaukee. Vesturliðið skipa: Tim Duncan og Tony Parker frá San Antonio, Yao Ming og Tracy McGrady frá Houston, Dirk Nowitzki frá Dallas, Pau Gasol frá Memphis, Steve Nash og Shawn Marion frá Phoenix, Kevin Garnett frá Minnesota, Kobe Bryant frá LA Lakers, Ray Allen frá Seattle og Elton Brand frá LA Clippers. Þeir Tony Parker og Pau Gasol eru að spila sinn fyrsta Stjörnuleik, en Carmelo Anthony frá Denver og Chris Paul frá New Orleans bíta í það súra epli að vera ekki valdir í Stjöruliðið í þetta sinn. Þetta er í fyrsta skipti í sögu deildarinnar sem þjáfarar velja fjóra leikmenn sem varamenn í Stjörnuleikinn, en byrjunarliðin eru sem kunnugt er byggð á vinsældakosningu nokkru áður. Þetta er auk þess í sjöunda skipti sem fjórir leikmenn frá sama liði eru valdir í Stjörnuleikinn, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn þann 19. febrúar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira