FL Group, móðurfélag Flugleiða til skamms tíma, hefur keypt tæp ellefu prósent í danska ölgerðarfyrirtækinu Royal Unibrew, sem er næst stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á Norðurlöndum. Fyrirtækið rekur sex verksmiðjur í Danmörku, Eistlandi og Lettlandi, með tvö þúsund og þrjú hundruð starfsmönnum. Það flytur afurðir sínar til 65 landa, einkum í Evrópu, Ameríku og Afríku
FL Group kaupir bjórfyrirtæki

Mest lesið


„Ástandið er að versna“
Erlent

„Þetta er salami-leiðin“
Innlent




Gunnlaugur Claessen er látinn
Innlent


