Newcastle er komið áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar en liðið lagði Southampton í dag. Kyeron Dyer skoraði eina mark leiksins.
Markið skoraði Dyer á 68. mínútu en hann kláraði færið sitt einkar vel eftir sendingu frá Charles N'Zogbia af vinstri kanti. Leikurinn var týpískur bikarleikur þar sem ekkert var gefið eftir og baráttan var í hávegi höfð en á endanum var það úrvalsdeildarliðið sem hafði betur.
Newcastle komst áfram

Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti



Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti




