Gæti spilað í átta ár til viðbótar 19. febrúar 2006 14:28 Cafu á flugi. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Cafu leikmaður AC Milan á Ítalíu er sem endurfæddur eftir hnéaðgerð sem hann gekkst undir nýverið. Cafu er 34 ára gamall en spilar enn meðal þeirra allra bestu enda í gríðarlega góðu formi og er almennt talinn vera einn allra fremsti hægri bakvörður í heimi. "Síðustu fjórir mánuðir hafa verið skelfilegir fyrir mig en þessi vandamál hafa gert mig enn sterkari fyrir vikið. Ég er að fara að spila á mínu fjórða Heimsmeistaramóti en hjarta mitt slær eins og þetta sé mitt fyrsta," sagði Cafu sem hefur verið meiddur lengi auk þess sem faðir hans berst við mikil veikindi. AC Milan eru með sína eigin læknastöð fyrir leikmenn sína en Massimiliano Sala, aðal læknir liðsins sagði í síðustu viku að Cafu gæti spilað í átta ár til viðbótar þar sem hann væri í svo góðu formi. "Átta ár? Kannski tek ég tíu," sagði Cafu í léttum tón eftir tíðindin. Hann gekkst undir aðgerð á hné í Rio De Janeiro en fór einnig í aðgerð á nefi og hálsi til að vuðelda honum með að anda. "Ég er eins og nýr maður og fljótlega mun ég algjörlega fljúga á fótboltavellinum," sagði Brasilíumaðurinn að lokum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Cafu leikmaður AC Milan á Ítalíu er sem endurfæddur eftir hnéaðgerð sem hann gekkst undir nýverið. Cafu er 34 ára gamall en spilar enn meðal þeirra allra bestu enda í gríðarlega góðu formi og er almennt talinn vera einn allra fremsti hægri bakvörður í heimi. "Síðustu fjórir mánuðir hafa verið skelfilegir fyrir mig en þessi vandamál hafa gert mig enn sterkari fyrir vikið. Ég er að fara að spila á mínu fjórða Heimsmeistaramóti en hjarta mitt slær eins og þetta sé mitt fyrsta," sagði Cafu sem hefur verið meiddur lengi auk þess sem faðir hans berst við mikil veikindi. AC Milan eru með sína eigin læknastöð fyrir leikmenn sína en Massimiliano Sala, aðal læknir liðsins sagði í síðustu viku að Cafu gæti spilað í átta ár til viðbótar þar sem hann væri í svo góðu formi. "Átta ár? Kannski tek ég tíu," sagði Cafu í léttum tón eftir tíðindin. Hann gekkst undir aðgerð á hné í Rio De Janeiro en fór einnig í aðgerð á nefi og hálsi til að vuðelda honum með að anda. "Ég er eins og nýr maður og fljótlega mun ég algjörlega fljúga á fótboltavellinum," sagði Brasilíumaðurinn að lokum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira