Colchester komið yfir gegn Chelsea
Neðrideildarliðið Colchester er komið yfir gegn Englandsmeisturum Chelsea í ensku bikarkeppninni. Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark en rétt áður höfðu Colchester mennátt skot í stöngina. Forysta liðsins er verðskulduð með meiru en Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í liði Chelsea í dag sem leikur á sínum eigin heimavelli, Stamford Bridge.
Mest lesið




„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti


Tatum með slitna hásin
Körfubolti



Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn
Fleiri fréttir
