SAM-félagið kaupir kvikmyndahús í Danmörku 22. febrúar 2006 22:28 Árni Samúelsson. MYND/Stefán Úrás íslenskra kaupsýslumanna nær nú til kvikmyndahúsageirans því SAM-félagið, sem rekur meðal annars Sam-bíóin hér á landi, hefur keypt Cinemaxx-kvikmyndahúsakeðjuna í Danmörku. Með kaupunum má búast við að miðasala SAM-félagsins nærri fjórfaldist. Cinemaxx-keðja en ein sú stærsta í Danmörku og rekur þrjú kvikmyndahús með 25 sölum. Þar á meðal er stærsta kvikmyndahús Kaupmannahafnar sem er í verslunarmiðstöðinni Fisketorvet sem mörgum Íslendingum er að góðu kunn. Fyrir rekur SAM-félagið fjögur kvikmyndahús hér á landi undir merki SAM-bíóanna auk Háskólabíós. Að sögn Árna Samúelssonar, forstjóra SAM-félagsins áttu kaupin sér ekki langan aðdraganda. Viðræður hafi hafist fyrir þremur vikum og samningurinn hafi verið gerður í Berlín fyrir 10 dögum. Kaupverð fæst ekki gefið upp en Árni segir umsvif félagsins aukast umtalsvert. Hann bendir á að Cinemaxx hafi í fyrra fengið tvær milljónir gesta í kvikmyndahús sín en gesti SAM-bíóanna hafi verið um 750 þúsund á ári. Aðspurður hvort kaupin geti huganlega komið til góða við dreifingu íslenskra mynda segir Árna svo geti vel verið. Forsvarsmenn fyrirtækisins geti einnig hugsað sér að taka myndir sem talsettar eru á íslensku til sýninga í Danmörku fyrir Íslendinga þar í landi, en SAM-félagið hefur umboð fyrir Disney-myndir hér á landi. Þá segir hann að tíminn verði að leiða í ljós hvort fyrirtækið láti frekar til sín taka á erlendum mörkuðum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Úrás íslenskra kaupsýslumanna nær nú til kvikmyndahúsageirans því SAM-félagið, sem rekur meðal annars Sam-bíóin hér á landi, hefur keypt Cinemaxx-kvikmyndahúsakeðjuna í Danmörku. Með kaupunum má búast við að miðasala SAM-félagsins nærri fjórfaldist. Cinemaxx-keðja en ein sú stærsta í Danmörku og rekur þrjú kvikmyndahús með 25 sölum. Þar á meðal er stærsta kvikmyndahús Kaupmannahafnar sem er í verslunarmiðstöðinni Fisketorvet sem mörgum Íslendingum er að góðu kunn. Fyrir rekur SAM-félagið fjögur kvikmyndahús hér á landi undir merki SAM-bíóanna auk Háskólabíós. Að sögn Árna Samúelssonar, forstjóra SAM-félagsins áttu kaupin sér ekki langan aðdraganda. Viðræður hafi hafist fyrir þremur vikum og samningurinn hafi verið gerður í Berlín fyrir 10 dögum. Kaupverð fæst ekki gefið upp en Árni segir umsvif félagsins aukast umtalsvert. Hann bendir á að Cinemaxx hafi í fyrra fengið tvær milljónir gesta í kvikmyndahús sín en gesti SAM-bíóanna hafi verið um 750 þúsund á ári. Aðspurður hvort kaupin geti huganlega komið til góða við dreifingu íslenskra mynda segir Árna svo geti vel verið. Forsvarsmenn fyrirtækisins geti einnig hugsað sér að taka myndir sem talsettar eru á íslensku til sýninga í Danmörku fyrir Íslendinga þar í landi, en SAM-félagið hefur umboð fyrir Disney-myndir hér á landi. Þá segir hann að tíminn verði að leiða í ljós hvort fyrirtækið láti frekar til sín taka á erlendum mörkuðum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent