Marion skoraði 44 stig fyrir Phoenix 23. febrúar 2006 11:27 Shawn Marion fór á kostum í liði Phoenix í nótt og skoraði 44 stig og hirti 15 fráköst. Eins og sjá má á myndinni klæddust leikmenn Phoenix 30 ára gömlum búningum í leiknum í nótt. NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Shawn Marion hjá Phoenix setti persónulegt met í nótt þegar hann skoraði 44 stig í sigri liðsins á Boston 103-94. Marion var í miklu stuði í leiknum og auk þess að skora 44 stig, hitti hann úr 15 af 22 skotum sínum utan af velli, nýtti öll 10 vítaskot sín, hirti 15 fráköst, stal 4 boltum og varði 3 skot. Boris Diaw var einnig frábær í liði Phoenix og skoraði 21 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Delonte West skoraði 30 stig fyrir Boston og Paul Pierce 20 stig. Seattle lagði Atlanta á útivelli 114-109. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Ray Allen skoraði 33 stig fyrir Seattle. Philadelphia lagði Cleveland 116-107. Allen Iverson skoraði 29 stig og átti 12 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland. New Jersey vann Orlando 96-93. Jason Kidd skoraði 28 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá New Jersey, en Keyon Dooling var með 23 stig fyrir Orlando. Miami vann auðveldan sigur á New York 103-83. Dwayne Wade og Jason Williams skoruðu 24 stig hvor fyrir Miami, en Channing Frye skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York. Steve Francis var ekki í leikmannahópi New York en verður væntanlega með liðinu í næsta leik eftir að hann kom frá Orlando í skiptum í gærkvöldi. Utah lagði New Orleans 82-76. Andrei Kirilenko skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og varði 8 skot í liði Utah, en Chris Paul skoraði 18 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 7 boltum fyrir New Orleans. Houston lagði LA Clippers 106-102. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Houston, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers. Chicago lagði Milwaukee 97-91. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago, en Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Loks vann Charlotte góðan útisigur á Portland 110-106. Ruben Patterson skoraði 25 stig fyrir Portland, en Kareem Rush skoraði 28 stig fyrir Charlotte. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Framherjinn Shawn Marion hjá Phoenix setti persónulegt met í nótt þegar hann skoraði 44 stig í sigri liðsins á Boston 103-94. Marion var í miklu stuði í leiknum og auk þess að skora 44 stig, hitti hann úr 15 af 22 skotum sínum utan af velli, nýtti öll 10 vítaskot sín, hirti 15 fráköst, stal 4 boltum og varði 3 skot. Boris Diaw var einnig frábær í liði Phoenix og skoraði 21 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Delonte West skoraði 30 stig fyrir Boston og Paul Pierce 20 stig. Seattle lagði Atlanta á útivelli 114-109. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Ray Allen skoraði 33 stig fyrir Seattle. Philadelphia lagði Cleveland 116-107. Allen Iverson skoraði 29 stig og átti 12 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland. New Jersey vann Orlando 96-93. Jason Kidd skoraði 28 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá New Jersey, en Keyon Dooling var með 23 stig fyrir Orlando. Miami vann auðveldan sigur á New York 103-83. Dwayne Wade og Jason Williams skoruðu 24 stig hvor fyrir Miami, en Channing Frye skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York. Steve Francis var ekki í leikmannahópi New York en verður væntanlega með liðinu í næsta leik eftir að hann kom frá Orlando í skiptum í gærkvöldi. Utah lagði New Orleans 82-76. Andrei Kirilenko skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og varði 8 skot í liði Utah, en Chris Paul skoraði 18 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 7 boltum fyrir New Orleans. Houston lagði LA Clippers 106-102. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Houston, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers. Chicago lagði Milwaukee 97-91. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago, en Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Loks vann Charlotte góðan útisigur á Portland 110-106. Ruben Patterson skoraði 25 stig fyrir Portland, en Kareem Rush skoraði 28 stig fyrir Charlotte.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira