Clippers vann grannaslaginn 25. febrúar 2006 13:44 Elton Brand fór á kostum í síðari hálfleik gegn Lakers í nótt og skoraði 24 stig NordicPhotos/GettyImages Los Angeles Clippers vann í nótt góðan sigur á grönnum sínum í Los Angeles Lakers 102-93 í NBA deildinni í körfubolta. Kobe Bryant skoraði 39 stig fyrir Lakers, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst en hann skoraði megnið af stigum sínum í síðari hálfleik. Atlanta lagði Indiana eftir framlengdan leik 117-112. Joe Johnson skoraði 40 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Atlanta, en Peja Stojakovic skoraði 34 stig fyrir Indiana. Orlando vann Seattle 102-89. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando, en Damien Wilkins setti 21 stig fyrir Seattle. Washington lagði Cleveland á útivelli 102-94. Gilbert Arenas skoraði 26 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Washington, en LeBron James skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Cleveland. Nokkrir áhorfendur bauluðu þó á James undir lok leiksins, því hann hitti ekki úr einu einasta skoti utan af velli í lokaleikhlutanum og skelfilega af vítalínunni. Denver vann nauman útisigur á Minnesota 103-102 eftir framlengingu. Carmelo Anthony skoraði 30 stig og sigurkörfu Denver í leiknum, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 15 fráköst. New Jersey lagði New York 94-90. Channing Frye skoraði 20 stig fyrir New York og Steve Francis skoraði 16 stig í sínum fyrsta leik fyrir liðið. Richard Jefferson skoraði 27 stig fyrir New Jersey. San Antonio lagði Memphis 83-80 á útivelli og hefur unnið alla þrjá leiki sína við Memphis í vetur. Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst í liði meistaranna, en Pau Gasol skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst hjá Memphis. Detroit lagði Chicago 95-87. Chauncey Billups skoraði 17 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir Detroit, en Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago í leik þar sem 7 tæknivillur voru dæmdar - þar af tvær á Richard Hamilton hjá Detroit sem var fyrir vikið sendur í bað. Houston vann fyrsta leik sinn í vetur án Tracy McGrady þegar liðið skellti Golden State 91-88. Yao Ming skoraði 22 stig og hirti 21 frákast fyrir Houston, en Jason Richardson skoraði 39 stig fyrir Golden State. Philadelphia lagði Milwaukee 116-111. Kyle Korver skoraði 31 stig og Allen Iverson 30 fyrir Philadelphia, en Joe Smith skoraði 32 stig fyrir Milwaukee. Boston lagði að lokum Portland 102-96. Paul Pierce skoraði 37 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Boston, en Martell Webster skoraði 24 stig og hirti 8 fráköst hjá Portland. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Los Angeles Clippers vann í nótt góðan sigur á grönnum sínum í Los Angeles Lakers 102-93 í NBA deildinni í körfubolta. Kobe Bryant skoraði 39 stig fyrir Lakers, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 11 fráköst en hann skoraði megnið af stigum sínum í síðari hálfleik. Atlanta lagði Indiana eftir framlengdan leik 117-112. Joe Johnson skoraði 40 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Atlanta, en Peja Stojakovic skoraði 34 stig fyrir Indiana. Orlando vann Seattle 102-89. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando, en Damien Wilkins setti 21 stig fyrir Seattle. Washington lagði Cleveland á útivelli 102-94. Gilbert Arenas skoraði 26 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Washington, en LeBron James skoraði 25 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Cleveland. Nokkrir áhorfendur bauluðu þó á James undir lok leiksins, því hann hitti ekki úr einu einasta skoti utan af velli í lokaleikhlutanum og skelfilega af vítalínunni. Denver vann nauman útisigur á Minnesota 103-102 eftir framlengingu. Carmelo Anthony skoraði 30 stig og sigurkörfu Denver í leiknum, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 15 fráköst. New Jersey lagði New York 94-90. Channing Frye skoraði 20 stig fyrir New York og Steve Francis skoraði 16 stig í sínum fyrsta leik fyrir liðið. Richard Jefferson skoraði 27 stig fyrir New Jersey. San Antonio lagði Memphis 83-80 á útivelli og hefur unnið alla þrjá leiki sína við Memphis í vetur. Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst í liði meistaranna, en Pau Gasol skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst hjá Memphis. Detroit lagði Chicago 95-87. Chauncey Billups skoraði 17 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir Detroit, en Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago í leik þar sem 7 tæknivillur voru dæmdar - þar af tvær á Richard Hamilton hjá Detroit sem var fyrir vikið sendur í bað. Houston vann fyrsta leik sinn í vetur án Tracy McGrady þegar liðið skellti Golden State 91-88. Yao Ming skoraði 22 stig og hirti 21 frákast fyrir Houston, en Jason Richardson skoraði 39 stig fyrir Golden State. Philadelphia lagði Milwaukee 116-111. Kyle Korver skoraði 31 stig og Allen Iverson 30 fyrir Philadelphia, en Joe Smith skoraði 32 stig fyrir Milwaukee. Boston lagði að lokum Portland 102-96. Paul Pierce skoraði 37 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Boston, en Martell Webster skoraði 24 stig og hirti 8 fráköst hjá Portland.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira