Tíundi sigur Phoenix í röð 6. mars 2006 17:10 Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu gegn Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Sjá meira
Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Sjá meira