Shaq hélt upp á afmælið með sigri 7. mars 2006 15:01 Shaquille O´Neal var öflugur á afmælisdaginn sinn og skoraði 35 stig og hirti 12 fráköst í sigri á Charlotte NordicPhotos/GettyImages Miðherjinn Shaquille O´Neal hélt upp á 34 ára afmælið sitt í gær með því að skora 35 stig og hirða 12 fráköst í naumum sigri Miami Heat á Charlotte Bobcats 106-105 í framlengdum leik. Shaq skoraði öll 8 stig Miami í framlengingunni. Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento burstaði New Jersey á útivelli 109-84. Mike Bibby skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Phoenix vann 11. leikinn sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir New Orleans á útivelli 101-88 og vann meðal annars lokaleikhlutann 30-9 þrátt fyrir ökklameiðsli Steve Nash. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Phoenix, en David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans. Denver lagði Memphis 115-101. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver. Utah lagði Orlando 90-85. Mehmet Okur skoraði 22 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Loks vann San Antonio sigur á LA Lakers 103-96. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu 21 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan bætti við 18 stigum, 7 fráköstum og 9 stoðsendingum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira
Miðherjinn Shaquille O´Neal hélt upp á 34 ára afmælið sitt í gær með því að skora 35 stig og hirða 12 fráköst í naumum sigri Miami Heat á Charlotte Bobcats 106-105 í framlengdum leik. Shaq skoraði öll 8 stig Miami í framlengingunni. Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento burstaði New Jersey á útivelli 109-84. Mike Bibby skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Phoenix vann 11. leikinn sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir New Orleans á útivelli 101-88 og vann meðal annars lokaleikhlutann 30-9 þrátt fyrir ökklameiðsli Steve Nash. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Phoenix, en David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans. Denver lagði Memphis 115-101. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver. Utah lagði Orlando 90-85. Mehmet Okur skoraði 22 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Loks vann San Antonio sigur á LA Lakers 103-96. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu 21 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan bætti við 18 stigum, 7 fráköstum og 9 stoðsendingum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira