Hefur áhyggjur af Jermain Defoe 17. mars 2006 16:54 Jermain Defoe gæti þurft að sitja heima í sumar þegar félagar hans í enska landsliðinu verða í eldlínunni á HM í Þýskalandi NordicPhotos/GettyImages Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, segist hafa áhyggjur af því að löng seta framherjans Jermain Defoe á varamannabekk Tottenham undanfarið, gæti kostað hann sæti í enska landsliðinu á HM í sumar. Framherjinn ungi hefur verið á bekknum hjá Tottenham lengst af á þessu ári eftir að Robbie Keane vann sér fast sæti í byrjunarliði Lundúnaliðsins. "Ég hef dálitlar áhyggjur af Defoe, því hann situr mikið á varamannabekknum hjá Tottenham og ég á frekar erfitt með að velja menn í landsliðið ef þeir hafa verið mikið meiddir eða eru alltaf á varamannabekknum hjá liðum sínum, því þá eru þeir tæplega í góðu leikformi," sagði sá sænski. Martin Jol, stjóri Tottenham, segir að það sé því miður ekki í sínum verkahring að hafa áhyggjur af því hvort leikmenn hans komist í landsliðið eður ei. "Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er auðvitað mikill viðburður, en ég get ekki verið að hafa áhyggjur af því hvort mínir menn eru þar að spila eða ekki þegar ég er í sumarfríi á Spáni með fjölskyldu mína. Ég vel auðvitað þá sem ég tel að hjálpi mínu liði best til að vinna og Jermain hefur aldrei kvartað um að vera ekki í byrjunarliðinu, því hann veit að það myndi bara sýna hinum leikmönnunum óvirðingu," sagði Jol. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggaði niður í efasemdarröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, segist hafa áhyggjur af því að löng seta framherjans Jermain Defoe á varamannabekk Tottenham undanfarið, gæti kostað hann sæti í enska landsliðinu á HM í sumar. Framherjinn ungi hefur verið á bekknum hjá Tottenham lengst af á þessu ári eftir að Robbie Keane vann sér fast sæti í byrjunarliði Lundúnaliðsins. "Ég hef dálitlar áhyggjur af Defoe, því hann situr mikið á varamannabekknum hjá Tottenham og ég á frekar erfitt með að velja menn í landsliðið ef þeir hafa verið mikið meiddir eða eru alltaf á varamannabekknum hjá liðum sínum, því þá eru þeir tæplega í góðu leikformi," sagði sá sænski. Martin Jol, stjóri Tottenham, segir að það sé því miður ekki í sínum verkahring að hafa áhyggjur af því hvort leikmenn hans komist í landsliðið eður ei. "Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er auðvitað mikill viðburður, en ég get ekki verið að hafa áhyggjur af því hvort mínir menn eru þar að spila eða ekki þegar ég er í sumarfríi á Spáni með fjölskyldu mína. Ég vel auðvitað þá sem ég tel að hjálpi mínu liði best til að vinna og Jermain hefur aldrei kvartað um að vera ekki í byrjunarliðinu, því hann veit að það myndi bara sýna hinum leikmönnunum óvirðingu," sagði Jol.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggaði niður í efasemdarröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Sjá meira