Línurnar að skýrast í Vesturdeildinni 26. mars 2006 07:45 Stórleikur Andrei Kirilenko dugði skammt gegn Sacramento í nótt, en lið Utah er nánast búið að missa af lestinni í Vesturdeildinni NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Línur eru teknar að skýrast fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, en Sacramento vann mjög mikilvægan útisigur á Utah Jazz 91-89 í beinni útsendingu á NBA TV í nótt og tók þar með stórt skref í að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Mike Bibby skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Sacramento og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko náði þrennu með 15 stigum, 14 fráköstum og 10 vörðum skotum - en það voru fyrst og fremst vítaskotin sem urðu liði Utah að falli, því liðið hitti aðeins úr 55% þeirra í leiknum. Sacramento er sem stendur með nokkuð sterka stöðu í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni og hefur nú tveggja leikja forskot á New Orleans og þriggja leikja forskot á Utah, auk betri stöðu í innbyrðis viðureignum liðanna. Phoenix vann Denver 107-96. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver og Andre Miller 24, en Steve Nash og Shawn Marion skoruðu 21 stig hvor fyrir Phoenix og Marion hirti auk þess 13 fráköst. Þá átti hinn franski Boris Diaw góðan leik og skoraði 13 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dallas vann auðveldan sigur á Atlanta 98-83. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 26 stig. Al Harrington var stigahæstur hjá Atlanta með 19 stig og Joe Johnson skoraði 17 stig. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Washington 116-101. Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, Sam Cassell skoraði 26 stig og Chris Kaman skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Línur eru teknar að skýrast fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, en Sacramento vann mjög mikilvægan útisigur á Utah Jazz 91-89 í beinni útsendingu á NBA TV í nótt og tók þar með stórt skref í að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Mike Bibby skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Sacramento og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko náði þrennu með 15 stigum, 14 fráköstum og 10 vörðum skotum - en það voru fyrst og fremst vítaskotin sem urðu liði Utah að falli, því liðið hitti aðeins úr 55% þeirra í leiknum. Sacramento er sem stendur með nokkuð sterka stöðu í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni og hefur nú tveggja leikja forskot á New Orleans og þriggja leikja forskot á Utah, auk betri stöðu í innbyrðis viðureignum liðanna. Phoenix vann Denver 107-96. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver og Andre Miller 24, en Steve Nash og Shawn Marion skoruðu 21 stig hvor fyrir Phoenix og Marion hirti auk þess 13 fráköst. Þá átti hinn franski Boris Diaw góðan leik og skoraði 13 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dallas vann auðveldan sigur á Atlanta 98-83. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 26 stig. Al Harrington var stigahæstur hjá Atlanta með 19 stig og Joe Johnson skoraði 17 stig. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Washington 116-101. Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, Sam Cassell skoraði 26 stig og Chris Kaman skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira