Lið Flórída er bandarískur háskólameistari í körfubolta eftir að liðið vann auðveldan sigur á UCLA í úrslitaleik í nótt 73-57. Flórída-liðið kom nokkuð á óvart í keppninni og vann andstæðinga sína með að meðaltali 16 stiga mun í úrslitaleikjunum. Joakim Noah skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot fyrir Flórída í úrslitaleiknum.
Flórída háskólameistari

Mest lesið



„Fáránleg staða sem er komin upp“
Enski boltinn



Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum
Enski boltinn

Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi
Enski boltinn


Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi
Enski boltinn

Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne
Enski boltinn