Selja boli til styrktar öryrkjum í Palestínu 7. apríl 2006 22:37 Félagið Ísland - Palestína hefur safnað nærri sex hundruð þúsund krónum fyrir öryrkja í Palestínu. Bróðurpartur fjárins hefur safnast með sölu á sérhönnuðum bolum og peysum hér á landi. Félagið Ísland - Palestína hefur staðið fyrir söfnuninni fyrir Palestínumenn frá því í lok nóvember en þá voru haldnir styrktartónleikar vegna málefnisins. Á sama tíma vaknaði sú hugmynd hjá forystumönnum félagsins og eigendum verslunarinnar Nakta apans á Laugavegi að afla frekara fjár með bola- og peysusölu. Myndirnar á flíkunum tóku félagar í Íslandi Palestínu á ferðum sínum um svæði Palestínumanna en auk þess teiknaði Þorleifur Kamban táknræna mynd fyrir átakið en hún sýnir dreng á þríhjóli við aðskilnaðarmúr Ísraela. Með söfnuninni er ætlunin að styðja við sjálfstæðisbaráttu Palestínumanna og vekja athygli á því að þúsundir manna eru öryrkjar eftir baráttu við Ísraelsher síðustu ár. Eva Einarsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland Palestína, segir að sumir þeirra drengja sem við sjáum í fréttum kasta grjóti verði fyrir skotum Ísraela og missi fyrir vikið útlimi eða særist alvarlega. Þess vegna séu margir ungir öryrkjar á svæðum Palestínumanna sem þurfi á hjálp að halda. Eva segir enn fremur að líklega fari mestur hluti fjárins í kaup á hjálpartækjum. Aðspurð hvort hún telji að Palestína verði frjáls í náinni framtíðsegir Eva að hún voni það. Palestínumenn hafi sýnt mikla þrautseigju og aldrei gefist upp og því sé mikilvægt að styðja þá áfram.Peysurnar og bolirnir verða áfram til sölu í Nakta apanum og því er enn hægt að leggja málinu lið. Lífið Menning Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Félagið Ísland - Palestína hefur safnað nærri sex hundruð þúsund krónum fyrir öryrkja í Palestínu. Bróðurpartur fjárins hefur safnast með sölu á sérhönnuðum bolum og peysum hér á landi. Félagið Ísland - Palestína hefur staðið fyrir söfnuninni fyrir Palestínumenn frá því í lok nóvember en þá voru haldnir styrktartónleikar vegna málefnisins. Á sama tíma vaknaði sú hugmynd hjá forystumönnum félagsins og eigendum verslunarinnar Nakta apans á Laugavegi að afla frekara fjár með bola- og peysusölu. Myndirnar á flíkunum tóku félagar í Íslandi Palestínu á ferðum sínum um svæði Palestínumanna en auk þess teiknaði Þorleifur Kamban táknræna mynd fyrir átakið en hún sýnir dreng á þríhjóli við aðskilnaðarmúr Ísraela. Með söfnuninni er ætlunin að styðja við sjálfstæðisbaráttu Palestínumanna og vekja athygli á því að þúsundir manna eru öryrkjar eftir baráttu við Ísraelsher síðustu ár. Eva Einarsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland Palestína, segir að sumir þeirra drengja sem við sjáum í fréttum kasta grjóti verði fyrir skotum Ísraela og missi fyrir vikið útlimi eða særist alvarlega. Þess vegna séu margir ungir öryrkjar á svæðum Palestínumanna sem þurfi á hjálp að halda. Eva segir enn fremur að líklega fari mestur hluti fjárins í kaup á hjálpartækjum. Aðspurð hvort hún telji að Palestína verði frjáls í náinni framtíðsegir Eva að hún voni það. Palestínumenn hafi sýnt mikla þrautseigju og aldrei gefist upp og því sé mikilvægt að styðja þá áfram.Peysurnar og bolirnir verða áfram til sölu í Nakta apanum og því er enn hægt að leggja málinu lið.
Lífið Menning Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira