Hamburg bikarmeistari
Lið Hamburg varð í dag bikarmeistari í þýska handboltanum þegar liðið skellti Kronau/Östringen í úrslitaleik 26-25. Hamburg hefur komið nokkuð á óvart í keppninni og sló meðal annars Íslendingalið Magdeburg úr keppni í undanúrslitum í gær.
Mest lesið





„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti

Skórnir hennar seldust upp á mínútu
Körfubolti



„Heilt yfir var ég bara sáttur“
Fótbolti
