San Antonio tók efsta sætið í Vesturdeildinni 18. apríl 2006 13:03 Fyrrum troðkóngurinn Brent Barry sýndi gamalkunna takta í gær þegar lið hans burstaði Utah NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira