
Sport
FH deildarbikarmeistari
Íslandsmeistarar FH urðu í kvöld deildarbikarmeistarar í knattspyrnu þegar liðið lagði Keflavík 3-2 í úrslitum í Garðabæ. FH-ingar virtust hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik þegar staðan var 3-0 þeim í vil, en suðurnesjaliðið náði að laga stöðuna í þeim síðari.
Mest lesið



„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn



Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir
×
Mest lesið



„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn



Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR
Íslenski boltinn



