FH leiðir á KR-velli
FH hefur yfir 2-0 í hálfleik gegn KR í kvöldleiknum í Landsbankadeild karla. Það var Tryggvi Guðmundsson sem skoraði bæði mörk FH á 11 mínútna kafla og ljóst að KRingar þurfa virkilega að taka sig saman í andlitinu ef þeir ætla sér að ná í stig í kvöld.
Mest lesið


Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn

Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn


Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn


„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti
