Birgir á höggi yfir pari í Belgíu
Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari eða 73 höggum á áskorendamóti sem haldið er í Belgíu. Birgir Leifur byrjaði frekar illa og átti erfitt uppdráttar á fyrstu holunum, en náði að rétta hlut sinn á lokasprettinum.
Mest lesið


Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“
Íslenski boltinn

Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti







Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
