Finnski ökuþórinn Marcus Grönholm á Ford hefur forystu eftir fyrstu 6 sérleiðirnar í Sardínurallinu á Ítalíu sem hófst í dag. Grönholm hefur rúmrar hálfrar mínútu forskot á heimsmeistarann Sebastien Loeb á Citroen eftir að hafa unnið fjórar af sex fyrstu leiðunum á fyrsta keppnisdeginum.
Grönholm í forystu

Mest lesið



„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn




Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi
Enski boltinn


