Óhlutbundinni kosningu í Hörgárbyggð er lokið. Á kjörskrá voru 287 en alls greiddi 181 atkvæði. Úrslit eru:
Kjörnir aðalmenn:
Helgi B. Steinsson, Syðri-Bægisá
Birna Jóhannesdóttir, Skógarhlíð 41
Árni Arnsteinsson, Stóra-Dunhaga 2
Jóhanna María Oddsdóttir, Dagverðareyri
Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Skógarhlíð 39
Kjörnir varamenn:
Aðalheiður Eiríksdóttir, Skógarhlíð 37
Guðmundur Víkingsson, Garðshorni, Þelamörk
Klængur Stefánsson, Hlöðum
Guðjón R. Ármannsson, Hlöðum 2
Bernharð Arnarson, Auðbrekku 1