Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju 20. júní 2006 16:15 Næstkomandi fimmtudag, þann 22. júní klukkan 12.00, kemur Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, fram á fyrstu fimmtudagstónleikum tónleikaraðarinnar „Alþjóðlegt orgelsumar" á þessu sumri. Hörður leikur á stóra Klais-orgel kirkjunnar verk eftir þrjú tónskáld, Johann Sebastian Bach, Jean-François Dandrieu og Kjell Mørk Karlsen. Fyrsta verkið er Prelúdía og fúga í h-moll eftir Bach, eitt af stóru orgelverkum höfundarins, síðan leikur Hörður Magnificat í d eftir franska barokktónskáldið Dandrieu, en það er svíta í sex stuttum þáttum og loks Tvísöng, upphafsþátt úr orgelsinfóníu eftir norska samtímatónskáldið Karlsen. Tvísöngur byggir á íslenskri sönghefð að syngja í fimmundum, verkið var upphaflega samið fyrir alþjóðlega samkeppni um orgelverk, sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stóð fyrir í tilefni af vígslu Klais-orgelsins árið 1992, og hlaut verkið þar fyrstu verðlaun. Seinna gerði Karlsen Tvísöng að upphafskafla í stórri orgelsinfóníu, sem hann kallaði „sinfóníu norðursins" og tileinkaði Herði Áskelssyni. Þessi efnisskrá er hluti af efnisskrá tónleika sem Hörður leikur í Dómkirkjunni í Helsinki í Finnlandi á orgeltónleikum þann 2. júlí nk. Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Næstkomandi fimmtudag, þann 22. júní klukkan 12.00, kemur Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, fram á fyrstu fimmtudagstónleikum tónleikaraðarinnar „Alþjóðlegt orgelsumar" á þessu sumri. Hörður leikur á stóra Klais-orgel kirkjunnar verk eftir þrjú tónskáld, Johann Sebastian Bach, Jean-François Dandrieu og Kjell Mørk Karlsen. Fyrsta verkið er Prelúdía og fúga í h-moll eftir Bach, eitt af stóru orgelverkum höfundarins, síðan leikur Hörður Magnificat í d eftir franska barokktónskáldið Dandrieu, en það er svíta í sex stuttum þáttum og loks Tvísöng, upphafsþátt úr orgelsinfóníu eftir norska samtímatónskáldið Karlsen. Tvísöngur byggir á íslenskri sönghefð að syngja í fimmundum, verkið var upphaflega samið fyrir alþjóðlega samkeppni um orgelverk, sem Listvinafélag Hallgrímskirkju stóð fyrir í tilefni af vígslu Klais-orgelsins árið 1992, og hlaut verkið þar fyrstu verðlaun. Seinna gerði Karlsen Tvísöng að upphafskafla í stórri orgelsinfóníu, sem hann kallaði „sinfóníu norðursins" og tileinkaði Herði Áskelssyni. Þessi efnisskrá er hluti af efnisskrá tónleika sem Hörður leikur í Dómkirkjunni í Helsinki í Finnlandi á orgeltónleikum þann 2. júlí nk.
Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira