
Sport
Margrét Lára skaut Keflvíkinga í kaf

Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Valsstúlkur burstuðu lið Keflavíkur 7-0 og þar af skoraði markamaskínan Margrét Lára Viðarsdóttir fimm mörk. Valur er því enn í toppsæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir.
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti

„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn




Fleiri fréttir
×
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti

„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn



