Hið sögufræga Wimbledon-mót í tennis fer ekki vel af stað í ár, en þátttakendur hafa lítið sem ekkert geta spilað í dag vegna rigninga. Roger Federer náði til að mynda aðeins að spila eitt sett áður en leik hans var frestað og veðurspá morgundagsins ku ekki vera mikið glæsilegri.
Keppni frestað vegna rigninga

Mest lesið

Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn






Segist viss um að Isak fari ekki fet
Fótbolti


