Tenniskappinn Roger Federer setti í dag met þegar hann vann sinn 42. leik í röð á grasi á Wimbledon-mótinu. Federer vann auðveldan 6-3, 6-2 og 6-2 sigur á Richard Gasquet og mætir Tim Henman eða Robin Soderling í næstu umferð. Gamla metið yfir flesta sigra í röð á grasi átti Björn Borg.
Federer setti nýtt met

Mest lesið







Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar
Enski boltinn