160 milljónir reykja hass 2. júlí 2006 20:00 Rúmlega 160 milljónir jarðarbúa reykja kannabisefni að staðaldri, enda þótt efnið sé orðið mun hættulegra en áður. Ríkisstjórnir Evrópu skella skollaeyrum við sívaxandi kókaínneyslu íbúa álfunnar. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um fíkniefnavandann. Alþjóðlegur baráttudagur gegn eiturlyfjaneyslu var haldinn um heim allan í vikunni og af því tilefni birti Fíknivarnastofnun Sameinuðu þjóðanna árskýrslu sína. Samkvæmt henni virðist stofnunin eiga erfitt verk fyrir höndum því íbúar jarðar neyta fíkniefna sem aldrei fyrr. 162 milljónir jarðarbúa reykja hass eða marjúana á hverjum degi og segja skýrsluhöfundar það sérstakt áhyggjuefni því þau kannabisefni sem nú eru á boðstólnum eru sterkari en áður og eigi að flokkast með hörðum efnum á borð við heróín og kókaín. Síðan er aftur spurning hvað það hafi að segja því höfundar skýrslunnar telja Evrópumenn fljóta sofandi að feigðarósi þegar kemur að hvíta duftinu. 3,5 milljónir Evrópubúa eru sagðir neyta kókaíns að staðaldri, margir vel menntaðir og efnaðir. 40 prósent þess kókaíns sem framleitt er í heiminum er hins vegar neytt í Bandaríkjunum. Sem betur fer hefur náðst nokkur árangur í að uppræta eiturlyfjaframleiðslu í heiminum. Í því sambandi er mikilvægt að fá fátækum bændum sem rækta plöntur sem fíkniefni eru unnin úr önnur störf. Þannig dróst ópíumræktun í Afganistan saman á síðasta ári, í fyrsta sinn síðan ráðist var þar inn haustið 2001. Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Rúmlega 160 milljónir jarðarbúa reykja kannabisefni að staðaldri, enda þótt efnið sé orðið mun hættulegra en áður. Ríkisstjórnir Evrópu skella skollaeyrum við sívaxandi kókaínneyslu íbúa álfunnar. Þetta er fullyrt í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um fíkniefnavandann. Alþjóðlegur baráttudagur gegn eiturlyfjaneyslu var haldinn um heim allan í vikunni og af því tilefni birti Fíknivarnastofnun Sameinuðu þjóðanna árskýrslu sína. Samkvæmt henni virðist stofnunin eiga erfitt verk fyrir höndum því íbúar jarðar neyta fíkniefna sem aldrei fyrr. 162 milljónir jarðarbúa reykja hass eða marjúana á hverjum degi og segja skýrsluhöfundar það sérstakt áhyggjuefni því þau kannabisefni sem nú eru á boðstólnum eru sterkari en áður og eigi að flokkast með hörðum efnum á borð við heróín og kókaín. Síðan er aftur spurning hvað það hafi að segja því höfundar skýrslunnar telja Evrópumenn fljóta sofandi að feigðarósi þegar kemur að hvíta duftinu. 3,5 milljónir Evrópubúa eru sagðir neyta kókaíns að staðaldri, margir vel menntaðir og efnaðir. 40 prósent þess kókaíns sem framleitt er í heiminum er hins vegar neytt í Bandaríkjunum. Sem betur fer hefur náðst nokkur árangur í að uppræta eiturlyfjaframleiðslu í heiminum. Í því sambandi er mikilvægt að fá fátækum bændum sem rækta plöntur sem fíkniefni eru unnin úr önnur störf. Þannig dróst ópíumræktun í Afganistan saman á síðasta ári, í fyrsta sinn síðan ráðist var þar inn haustið 2001.
Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira