Frakkar hafa yfir 1-0 gegn Portúgölum í leik liðanna í undanúrslitunum á HM. Zinedine Zidane skoraði mark Frakka úr vítaspyrnu eftir um 30 mínútna leik. Portúgalar hafa færst heldur í aukana eftir að þeir fengu á sig markið með Cristiano Ronaldo fremstan í flokki. Áhorfendur eru þó ekki jafn hrifnir af kappanum og baula á hann í hvert sinn sem hann fær boltann. Sigurvegarinn í kvöld mætir Ítölum í úrslitaleik mótsins.
Frakkar leiða í hálfleik

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti


„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1

