Jafnt í Kaplakrika í hálfleik
Fyrsti leikurinn í 10. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu stendur nú yfir í Kaplakrika í Hafnarfirði. Þar taka Íslandsmeistarar FH á móti KR og skemmst er frá því að segja að ekkert mark hefur litið dagsins ljós í fyrri hálfleiknum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn.
Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn

Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn



