Lilleström 2-0 yfir í hálfleik
Norska liðið Lilleström hefur yfir 2-0 gegn Keflavík í síðari viðureign liðanna í Inter Toto keppninni í knattspyrnu, en leikið er í Keflavík. Norska liðið vann fyrri leikinn 4-1 og því er útlitið ansi dökkt hjá heimamönnum í Keflavík. Mörkin komu á 10. og 19. mínútu, en algjör einstefna var á mark Keflvíkinga fyrsta hálftímann.
Mest lesið


Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti


Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR
Íslenski boltinn






Bikarævintýri Fram heldur áfram
Íslenski boltinn