Úrslitaleikurinn á HM er strax farinn að verða í meira lagi dramatískur, því ítalski varnarmaðurinn Marco Materazzi sem gaf Frökkum vítaspyrnu í upphafi leiks, er búinn að jafna metin í 1-1 með skalla eftir hornspyrnu Ítala á 18. mínútu. Frábær byrjun á úrslitaleiknum.
Materazzi jafnar fyrir Ítala
Mest lesið

Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn


Newcastle loks að fá leikmann
Enski boltinn


Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn



Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok
Enski boltinn

Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum
Íslenski boltinn

Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho
Enski boltinn