Andlit norðursins í Vestmannaeyjum 19. júlí 2006 19:00 Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 í Vestmannaeyjum. Í sumar gefst Vestmanneyingum og gestum þeirra tækifæri til að virða fyrir sér ljósmyndir Ragnars Axelssonar sem komið hefur verið fyrir utan á salthúsi Ísfélags Vestmannaeyja við Kirkjuveg og Strandveg. Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 með ávarpi bæjarstjóra, Elliða Vigissonar. Sýningin er sú sama og Edda útgáfa með stuðningi KB banka setti upp á Austurvelli í Reykjavík sumarið 2005 og hátt í 200.000 manns sáu. Myndirnar eru úr bókinni Andlit norðursins sem komið hefur út á fjórum tungumálum og hlaut frábærar viðtökur bókakaupenda auk þess sem kápa bókarinnar var valin besta kápa ársins 2004 í vali prentsmiðjunnar Odda. Ragnar Axelsson er án efa einn þekktasti ljósmyndari Íslendinga. Hann hefur ótal sinnum unnið til verðlauna á árlegri ljósmyndaýningu Félags íslenskra blaðaljósmyndara, nú síðast fyrir skömmu þegar mynd hans af Davíð Oddssyni var valin fréttamynd ársins. Hann er einnig sá íslenski ljósmyndari sem sýnt hefur hvað víðast um heiminn, t.d. í London, Berlín, París, Hamborg og Köln og hafa sýningar hans í Þýskalandi vakið mikla fjölmiðlaathygli þar í landi. Fyrir dyrum standa sýningar víðsvegar um heiminn og hann hefur samið við frönsku bókabúðakeðjuna FNAC um að sýning með myndum hans ferðist um búðir keðjunnar næstu árin. Ljósmyndasýning með myndum hans í Vestmannaeyjum er því viðburður á alþjóðlegan mælikvarða. Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira
Í sumar gefst Vestmanneyingum og gestum þeirra tækifæri til að virða fyrir sér ljósmyndir Ragnars Axelssonar sem komið hefur verið fyrir utan á salthúsi Ísfélags Vestmannaeyja við Kirkjuveg og Strandveg. Sýningin Andlit norðursins verður formlega opnuð föstudaginn 21. júlí kl. 15.00 með ávarpi bæjarstjóra, Elliða Vigissonar. Sýningin er sú sama og Edda útgáfa með stuðningi KB banka setti upp á Austurvelli í Reykjavík sumarið 2005 og hátt í 200.000 manns sáu. Myndirnar eru úr bókinni Andlit norðursins sem komið hefur út á fjórum tungumálum og hlaut frábærar viðtökur bókakaupenda auk þess sem kápa bókarinnar var valin besta kápa ársins 2004 í vali prentsmiðjunnar Odda. Ragnar Axelsson er án efa einn þekktasti ljósmyndari Íslendinga. Hann hefur ótal sinnum unnið til verðlauna á árlegri ljósmyndaýningu Félags íslenskra blaðaljósmyndara, nú síðast fyrir skömmu þegar mynd hans af Davíð Oddssyni var valin fréttamynd ársins. Hann er einnig sá íslenski ljósmyndari sem sýnt hefur hvað víðast um heiminn, t.d. í London, Berlín, París, Hamborg og Köln og hafa sýningar hans í Þýskalandi vakið mikla fjölmiðlaathygli þar í landi. Fyrir dyrum standa sýningar víðsvegar um heiminn og hann hefur samið við frönsku bókabúðakeðjuna FNAC um að sýning með myndum hans ferðist um búðir keðjunnar næstu árin. Ljósmyndasýning með myndum hans í Vestmannaeyjum er því viðburður á alþjóðlegan mælikvarða.
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira