„Heita sætið“ á Q Bar í kvöld 20. júlí 2006 13:15 Kristjana Stefánsdóttir á sjálfsagt ekki eftir að valda tónleikagestum vonbrigðum á Q bar í kvöld Í kvöld heldur tónleikaröðin á Q bar við Ingólfsstræti áfram. Þá sest Kristjana Stefánsdóttir djassari í „Heita sætið" og syngur mörg sinna uppáhalds laga við undirleik þeirra Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Gunnars Hrafnssonar bassaleikara. Síðustu tónleikar, með söngdívunum Margréti Sigurðardóttur og Andreu Gylfadóttur, fóru fram fyrir troðfullu húsi og mikil stemning ríkti. Sannkölluð djassgeggjun. Kristjana er ein af okkar hæfileikaríkustu og fjölhæfustu söngkonum. Hún nam djasssöng frá Konunglega listháskólanum í Haag í Hollandi en einnig dvaldi hún í Kaupmannahöfn og lagði stund á nám í söngtækni hjá Chatrine Sadolin. Kristjana hefur haldið tónleika víða um heim og hefur alloft komið fram í útvarpi, sjónvarpi og á tónleikum. Hún hefur sungið með fjölmörgum listamönnum en einnig gefið út eigið efni. Kristjana var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrstu sólóplötu sína „Kristjönu". Að sögn Einars Geirs rekstrarstjóra mætti vera meira af lifandi tónlist á virkum dögum í Reykjavík. Það er af nægu að taka og margir afbragðs listamenn sem eru tilbúnir til að taka þátt í því „að skreyta miðbæjarsumrin með líflegum tónum og rafmagnaðri sveiflu sem fær fólk til að dilla sér og gleyma um stund hversdagsleikanum". Ferill Kristjönu er glæsilegur og það er óhætt að lofa brennandi heitu andrúmslofti og „heitu sæti" á suðupunkti á Q bar, rétt eins og í fyrri skiptin. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangur er ókeypis. Lífið Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira
Í kvöld heldur tónleikaröðin á Q bar við Ingólfsstræti áfram. Þá sest Kristjana Stefánsdóttir djassari í „Heita sætið" og syngur mörg sinna uppáhalds laga við undirleik þeirra Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Gunnars Hrafnssonar bassaleikara. Síðustu tónleikar, með söngdívunum Margréti Sigurðardóttur og Andreu Gylfadóttur, fóru fram fyrir troðfullu húsi og mikil stemning ríkti. Sannkölluð djassgeggjun. Kristjana er ein af okkar hæfileikaríkustu og fjölhæfustu söngkonum. Hún nam djasssöng frá Konunglega listháskólanum í Haag í Hollandi en einnig dvaldi hún í Kaupmannahöfn og lagði stund á nám í söngtækni hjá Chatrine Sadolin. Kristjana hefur haldið tónleika víða um heim og hefur alloft komið fram í útvarpi, sjónvarpi og á tónleikum. Hún hefur sungið með fjölmörgum listamönnum en einnig gefið út eigið efni. Kristjana var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrstu sólóplötu sína „Kristjönu". Að sögn Einars Geirs rekstrarstjóra mætti vera meira af lifandi tónlist á virkum dögum í Reykjavík. Það er af nægu að taka og margir afbragðs listamenn sem eru tilbúnir til að taka þátt í því „að skreyta miðbæjarsumrin með líflegum tónum og rafmagnaðri sveiflu sem fær fólk til að dilla sér og gleyma um stund hversdagsleikanum". Ferill Kristjönu er glæsilegur og það er óhætt að lofa brennandi heitu andrúmslofti og „heitu sæti" á suðupunkti á Q bar, rétt eins og í fyrri skiptin. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangur er ókeypis.
Lífið Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Sjá meira