Ómar lands og þjóðar 24. júlí 2006 10:00 "Sumarfrí" er annar hljómdiskurinn í röðinni "Ómar lands og þjóðar ". Hér er finna lög og ljóð eftir Ómar Ragnarsson, bæði ný og gömul, sem öll fjalla um um land og þjóð. Ómar hefur, með aðstoð sjónvarpsmyndavélarinnar, verið duglegri en nokkur annar á undanförnum áratugum að sýna okkur landið okkar í allri sinni dýrð og veita okkur innsýn í líf þjóðarinnar. "Ómar lands og þjóðar" var yfirskrift fjörutíu og fjögurra laga og ljóða eftir Ómar og höfðu tuttugu og níu lög verið myndskreytt í sjónvarpi. Fyrsti hlutinn "Kóróna landsins" kom út haustið 2003 fyrst á hljómdiski og síðan á myndbandi og mynddiski og öðlaðist miklar vinsældir. Nú eru lögin orðin fjörutíu og níu og myndskreytingarnar þrjátíu, Ómar átti nefnilega sjálfur myndir til að myndskreyta eitt af nýju lögunum í safninu sínu og fékk með góðfúslegu leyfi Senu útgáfu, engan annan en Bubba Morthens, vin sin til margra ára , til að syngja á móti sér í því lagi. Þar vekja þeir félagar landsmenn til umhugsunar í mögnuðum brag sem kallast "Landi og lýð til hagsældar". Þar syngur Friðrik Ómar Hjörleifsson, einn af bestu söngvurum yngri kynslóðarinnar, allar raddirnar, fimm talsins, í viðlaginu, og svipað gerir hann í laginu "Framhaldið af Maríu". Sem fyrr er fjöldi landsþekktra flytjenda og útsetjara sem koma Ómari til aðstoðar á diski þessum. Flytjendur eru auk Bubba Morthens, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Matthías Matthíasson, Bjarni Arason og Garðar Cortes. Útsetjarar og meginflytjendur hljóðfæraleiks á þessum diski eru Vilhjálmur Guðjónsson, Þórir Baldursson, Gunnar Þórðarson og Kristján Edelstein. Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
"Sumarfrí" er annar hljómdiskurinn í röðinni "Ómar lands og þjóðar ". Hér er finna lög og ljóð eftir Ómar Ragnarsson, bæði ný og gömul, sem öll fjalla um um land og þjóð. Ómar hefur, með aðstoð sjónvarpsmyndavélarinnar, verið duglegri en nokkur annar á undanförnum áratugum að sýna okkur landið okkar í allri sinni dýrð og veita okkur innsýn í líf þjóðarinnar. "Ómar lands og þjóðar" var yfirskrift fjörutíu og fjögurra laga og ljóða eftir Ómar og höfðu tuttugu og níu lög verið myndskreytt í sjónvarpi. Fyrsti hlutinn "Kóróna landsins" kom út haustið 2003 fyrst á hljómdiski og síðan á myndbandi og mynddiski og öðlaðist miklar vinsældir. Nú eru lögin orðin fjörutíu og níu og myndskreytingarnar þrjátíu, Ómar átti nefnilega sjálfur myndir til að myndskreyta eitt af nýju lögunum í safninu sínu og fékk með góðfúslegu leyfi Senu útgáfu, engan annan en Bubba Morthens, vin sin til margra ára , til að syngja á móti sér í því lagi. Þar vekja þeir félagar landsmenn til umhugsunar í mögnuðum brag sem kallast "Landi og lýð til hagsældar". Þar syngur Friðrik Ómar Hjörleifsson, einn af bestu söngvurum yngri kynslóðarinnar, allar raddirnar, fimm talsins, í viðlaginu, og svipað gerir hann í laginu "Framhaldið af Maríu". Sem fyrr er fjöldi landsþekktra flytjenda og útsetjara sem koma Ómari til aðstoðar á diski þessum. Flytjendur eru auk Bubba Morthens, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Matthías Matthíasson, Bjarni Arason og Garðar Cortes. Útsetjarar og meginflytjendur hljóðfæraleiks á þessum diski eru Vilhjálmur Guðjónsson, Þórir Baldursson, Gunnar Þórðarson og Kristján Edelstein.
Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira