Óvænt heimsókn 24. júlí 2006 19:03 Mynd/AP Rice kom óvænt til Beirút í morgun og var flogið með hana þangað frá Kýpur. Mikil leynd hvíldi yfir ferðaáætlun Rice og var ekki búist við því að hún myndi fyrst stíga fæti í Líbanon. Rice átt fund með Fouad Siniora, forsætisráðherra. Eftir fundinn hrósaði Rice Siniora fyrir hugrekki og staðfestu. Hún sagði einnig mikilvægt að tryggja að Hizbollah liðar gætu ekki gert flugskeytaárásir af líbönsku landsvæði. Deilt hefur verið um hvort réttast sé að gera kröfum um skilyrðislaust vopnahlé hið fyrsta líkt og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur krafist. Bush Bandaríkjaforseti og Blair forsætisráðherra Bretlands hafa ekki ljáð máls á því og ítrekaði Rice þá stefnu stjórnvalda í Washington á leið sinni til Beirút þegar hún sagði nauðsynlegt að tryggja vopnahlé á svæðinu en aðeins þegar ástandið væri ásættanleg eins og hún orðaði það. Tony Snow, talsmaður Bandaríkjaforseta, sagði sídegis að erfitt yrði að framfylgja vopnahlé nú vegna átaka Ísarela og Hizbollah liða. Hann bætti því við að töluvert af hjálpargögnum myndi byrja að berast með skipum og þyrlum til Líbana á morgun. Fjölmargir Líbanar komu saman í rústum Beirút-borgar í dag til að mótmæla heimsókn Rice. Þeir reyndu að brjóta sér leið að skrifstofu forsætisráðherrans en verðir og lögreglumenn komu í veg fyrir það. Íbúar í Líbanon telja alþjóðasamfélagið hafa bruðist sér með því að ekki hafi verið gerð skýr krafa um skilyrðislaust vopnahlé. Rice heldur síðan til Ísraels í kvöld þar sem hún mun eiga fund með Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels. Barist hefur verið í Líbanon í dag en á þrettán dögum hafa rúmlega þrjú hundruð og sjötíu Líbanar og tæplega fjörutíu Ísraelar fallið í átökum og árásum. Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Rice kom óvænt til Beirút í morgun og var flogið með hana þangað frá Kýpur. Mikil leynd hvíldi yfir ferðaáætlun Rice og var ekki búist við því að hún myndi fyrst stíga fæti í Líbanon. Rice átt fund með Fouad Siniora, forsætisráðherra. Eftir fundinn hrósaði Rice Siniora fyrir hugrekki og staðfestu. Hún sagði einnig mikilvægt að tryggja að Hizbollah liðar gætu ekki gert flugskeytaárásir af líbönsku landsvæði. Deilt hefur verið um hvort réttast sé að gera kröfum um skilyrðislaust vopnahlé hið fyrsta líkt og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur krafist. Bush Bandaríkjaforseti og Blair forsætisráðherra Bretlands hafa ekki ljáð máls á því og ítrekaði Rice þá stefnu stjórnvalda í Washington á leið sinni til Beirút þegar hún sagði nauðsynlegt að tryggja vopnahlé á svæðinu en aðeins þegar ástandið væri ásættanleg eins og hún orðaði það. Tony Snow, talsmaður Bandaríkjaforseta, sagði sídegis að erfitt yrði að framfylgja vopnahlé nú vegna átaka Ísarela og Hizbollah liða. Hann bætti því við að töluvert af hjálpargögnum myndi byrja að berast með skipum og þyrlum til Líbana á morgun. Fjölmargir Líbanar komu saman í rústum Beirút-borgar í dag til að mótmæla heimsókn Rice. Þeir reyndu að brjóta sér leið að skrifstofu forsætisráðherrans en verðir og lögreglumenn komu í veg fyrir það. Íbúar í Líbanon telja alþjóðasamfélagið hafa bruðist sér með því að ekki hafi verið gerð skýr krafa um skilyrðislaust vopnahlé. Rice heldur síðan til Ísraels í kvöld þar sem hún mun eiga fund með Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels. Barist hefur verið í Líbanon í dag en á þrettán dögum hafa rúmlega þrjú hundruð og sjötíu Líbanar og tæplega fjörutíu Ísraelar fallið í átökum og árásum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira