Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 26. júlí 2006 17:00 Sigrún Magna leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á fimmtudag Fimmtudaginn 27. júlí leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 12. Sigrún stundaði nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar, hefur verið organisti Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju en er núna í framhaldsnámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem Bine Bryndorf er aðalkennari hennar, en Bine er einmitt gestur tónleikaraðarinnar núna um helgina. Á efniskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Fyrst leikur hún tvö verk frá barroktímabilinu; Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm og sálmforleikinn Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir J. S. Bach. Síðast á efnisskránni er 2. og 4. kafli úr Sónötu nr. 1 eftir Paul Hindemith. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fæddist við Mývatn og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Á sama tíma hóf hún nám í orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni á Akureyri. Hún stundaði síðar kirkjutónlistarnám við Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem orgelkennarar hennar voru Hörður Áskelsson og Kári Þormar. Hún útskrifaðist með kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 2000 og einleikarapróf frá sama skóla árið 2003. Frá hausti 2005 hefur Sigrún stundað nám við kirkjutónlistardeild Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Bine Bryndorf. Hún hefur einnig sótt námskeið bæði heima og erlendis hjá Hans-Ola Ericsson, Mathias Wager, Daniel Roth, Jon Laukvik, Michel Bouvard og fleirum. Sigrún hefur starfað sem organisti í Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju. Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira
Fimmtudaginn 27. júlí leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 12. Sigrún stundaði nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar, hefur verið organisti Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju en er núna í framhaldsnámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem Bine Bryndorf er aðalkennari hennar, en Bine er einmitt gestur tónleikaraðarinnar núna um helgina. Á efniskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Fyrst leikur hún tvö verk frá barroktímabilinu; Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm og sálmforleikinn Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir J. S. Bach. Síðast á efnisskránni er 2. og 4. kafli úr Sónötu nr. 1 eftir Paul Hindemith. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fæddist við Mývatn og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Á sama tíma hóf hún nám í orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni á Akureyri. Hún stundaði síðar kirkjutónlistarnám við Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem orgelkennarar hennar voru Hörður Áskelsson og Kári Þormar. Hún útskrifaðist með kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 2000 og einleikarapróf frá sama skóla árið 2003. Frá hausti 2005 hefur Sigrún stundað nám við kirkjutónlistardeild Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Bine Bryndorf. Hún hefur einnig sótt námskeið bæði heima og erlendis hjá Hans-Ola Ericsson, Mathias Wager, Daniel Roth, Jon Laukvik, Michel Bouvard og fleirum. Sigrún hefur starfað sem organisti í Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju.
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira